6

Hjörtu

Posted October 12th, 2005. Filed under Uncategorized

Var í haustveislu hjá mömmu. Fékk hjörtu samkvæmt pöntun. þvílíkt sælgæti.
Það var margt að frétta, flest slæmt, sumt mjög slæmt. En þannig er lífið.
Að lokum, Kááááááári Árnason Kóngur. Þvílíkt sem þetta gleður Víkingshjartað.

6 Responses so far

 1. Hildigunnur says:

  þú ert sem sagt ekki í ítölsku! ussu suss 😉

 2. Birnan says:

  Er víkingshjartað ávaxtafyllt?

 3. Það verður það örugglega þegar það verður borið á borð í erfidrykkjunni.
  Er ekki um að gera að vera umhverfisvænn þegar maður fer?

 4. Birnan says:

  Ef þú verður vegan þá lifir þú að eilífu kallinn minn! :+:

 5. Löngu en ánægjulausu lífi.
  Þetta er eins og með himnaríki. Einu tónleikarnir sem maður kemst á þar verða með Cliff Richard, þannig að það fínt að eiga ekki stað þar

 6. Birnan says:

  Cliff Richard og ég 😉
  Við djömmum vonandi saman í himnaríki og syngjum Summer Holiday!
  Þú vilt nú ekki missa af því er það?

Leave a Comment