3

Fótboltafréttir

Posted October 12th, 2005. Filed under Uncategorized

Frábærar fréttir í dag. Fyrst skrifar Milos undir og svo eru Ásgeir og Logi ekki endurráðnir.
Tenórinn er með meiningar og vill frekar tapa tapa og tapa frekar en vinna. Það er ágætt að horfa á skemmtilegan fótbolta ef maður heldur ekki með liðinu sem tapar alltaf 4-1. Fótbolti snýst um að vinna. Landsliðið snýst um þjóðarstolt.

3 Responses so far

 1. Hildigunnur says:

  uss, við vinnum aldrei neitt hvort sem er.
  Baggalútur sagði þetta best:
  Áfram Ííííslaaaand…
  jafnvel þó við getum ekki neitt!

 2. Þar talar sannur tónlistarmaður.

 3. Hildigunnur says:

  híhí 😉
  ég er reyndar meira sammála þér en mínum kæra bróður, maður á alltaf að stefna á það besta. Ef við setjum þetta í mitt samhengi: Æ, við komum aldrei til með að eiga almennilega sinfóníuhljómsveit, við erum svo fá. Allt í lagi þó við spilum bara illa og fáum lélega stjórnendur…

Leave a Comment