1

Bloggsíður ekki opinberar?

Posted August 27th, 2005. Filed under Uncategorized

Síðan hvenær eru bloggsíður ekki opinber plögg? Þvílíkir pípandi fávitar sem þessir blaðamenn eru. Fréttablaðið, Mogginn, Stöð 2 o.s.frv. mega vera eins grenjandi hlutdræg og þau vilja. RÚV og starfsmenn þess mega ekki vera það. Punktum. Basta.
Það var helv. gaman í gær, blogga um það síðar.

One Response so far

  1. Kanzlarinn says:

    Hvaða bloggleti er í gangi? Vil ekki sýna hýðinu óvirðingu með orðum eins og AUMINGJABLOGG.

Leave a Comment