3

Týsdagur

Posted August 16th, 2005. Filed under Uncategorized

Datt inn á veðurfregnirnar áðan í Sjónvarpinu og sá að á morgun er “miðvikudagur (óðinsdagur)”. Er Ásatrúarfélagið komið með ítök á Veðurstofunni??

3 Responses so far

  1. Hildigunnur says:

    hei, kúl. Væri alveg til í að taka upp gömlu dagaheitin.

Leave a Comment