1

Duran – eftirmáli

Posted June 30th, 2005. Filed under Uncategorized

Þetta var alveg meiriháttar. Og í staðinn fyrir tvö lög í uppklappi eins og á setlistanum voru þau þrjú og svaka kynning. Ég hefði reyndar frekar viljað fá Make Me Smile heldur en Reflex, en hið síðarnefnda passaði betur í uppklappinu. Ætli Chauffeur sé samt ekki flottasta lagið þeirra.
Hefði getað sagt mér það fyrirfram þegar ég sá Queen bol bregða fyrir að þar færi Óli Gneisti…

One Response so far

  1. Óli Gneisti says:

    Ég var í Queenbol á leiðinni inn en keypti síðan Duran bol og var í honum…

Leave a Comment