1

Heiðardalurinn

Posted June 27th, 2005. Filed under Uncategorized

Kominn heim, töf í Róm olli smá stressi um að ná ekki vélinni á Stansted, en náði þangað vel í tæka tíð. Sem skipti ekki máli því vélin fór ekki fyrr en í morgun. Flugfélögin hafa sameinast um að hirða af mér frídaga…

One Response so far

  1. Þórmundur says:

    Velkominn heim! Vona að ég komist í gott netsamband í útlandinu mínu næstu vikurnar.

Leave a Comment