Duran – eftirmáli

Posted June 30th, 2005. Filed under Uncategorized

Þetta var alveg meiriháttar. Og í staðinn fyrir tvö lög í uppklappi eins og á setlistanum voru þau þrjú og svaka kynning. Ég hefði reyndar frekar viljað fá Make Me Smile heldur en Reflex, en hið síðarnefnda passaði betur í uppklappinu. Ætli Chauffeur sé samt ekki flottasta lagið þeirra.
Hefði getað sagt mér það fyrirfram þegar ég sá Queen bol bregða fyrir að þar færi Óli Gneisti…

Duranið

Posted June 30th, 2005. Filed under Uncategorized

Auðvitað er ég að fara á Duran Duran. Fílaði samt Wham meira.

Heiðardalurinn

Posted June 27th, 2005. Filed under Uncategorized

Kominn heim, töf í Róm olli smá stressi um að ná ekki vélinni á Stansted, en náði þangað vel í tæka tíð. Sem skipti ekki máli því vélin fór ekki fyrr en í morgun. Flugfélögin hafa sameinast um að hirða af mér frídaga…

All good things…

Posted June 23rd, 2005. Filed under Uncategorized

Farinn ad sjà fyrir endann à thessu. Hjer er buinn ad vera steikjandi hiti, en thad var ekki fyrr en nuna sem jeg nennti ad athuga tolur. Thad var vist 35 stig i dag. Og spad sama afram. Thetta eru adstaedur sem jeg er sem hannadur fyrir. Tharf ad skoda thetta betur i Islendingabok og athuga fronsk/spaensk strond i Borgarfirdi og Skagafirdi a oldum adur. Mjer er farid ad thykja oliklegt ad jeg sje thvottekta Islendingur sem aetti hvergi ad una sjer betur en i 10 stiga frosti.
Thess vegna hentadi mjog vel ad taka thriggja tima gongutur upp ad Stadio Olimpico i gaer, og tveggja tima+ tur um Colosseum og Palatin haed i morgun.
Er ekki orugglega sona 25 stiga hiti heima? Thad eru allir bunir ad vera svo upprifnir yfir vedrinu a MSNinu.

Heitt!

Posted June 19th, 2005. Filed under Uncategorized

Hàer er heitt og gott. Vel flekkòttur eftir strondina ì gaer. Sjorinn var ekki eins hreinn og fyrir viku. Nema hvad. Bùinn ad skoda mest allt thad markverdasta thannig ad nuna get jeg bara eytt fritimanum i afslappelsi, rolt og huggulegheit. Ma ekki gleyma ad henda peningi i Trevi.
Thad sem a eftir ad standa upp ur ur thessarri ferd er ad nu er jeg kominn med fulla tilfinningu hvernig Rom litur ut og hvernig hun snyr. Thad faer madur ekki a theim 2-3 daga heimsoknum sem jeg tok hingad a niunda aratugnum, endalausar rutur…

Turismi og tilviljanir

Posted June 13th, 2005. Filed under Uncategorized

Var vaknadur frekar snemma og akvad ad bara drifa mig a faetur med fuglunum og var kominn utur husi kl 7.08. Med pit stop a naesta bar, cappucino og cornetto, og sma myndatokum var eg kominn ut a Pjeturstorg fyrir half atta, longu a undan turistahjordinni. Engin bidrod inn i kirkjuna og ef thad voru meira en 200 manns thar inni er jeg hissa. Fjekk meira ad segja nokkrar minutur einn med Pietà. Gekk um alla kirkjuna med mussikina ur iPod Shuffle i eyrunum, virdingarlaus sem jeg er. Eins og stendur er hun med ca 120 log valin af handahofi ur 700 logum med 4-5 stjornur i iTunes hja mjer. Og a somu sekundu og eg nam stadar fyrir framan ha-altarid kom nytt lag og Halleluja korinn (Bach er thad ekki?) hljomadi i eyrunum a mjer. Thad eru svona skemmtilegar tilviljanir sem fa folk til ad taka tru.
Thegar jeg kom ur kirkjunni for eg upp i kupulinn til ad skoda utsynid yfir mistrid i Rom. Engin bidrod i thad heldur. Thegar jeg kom loks nidur var heldur farid ad fjolga. Rolti heim a leid og kom vid hjer i netverinu.

Sol og sumar

Posted June 12th, 2005. Filed under Uncategorized

Thad er eflaust haegt ad gera eitthvad merkilegra a laugardegi i Rom en fara a strondina. En fatt skemmtilegra.
Forum yfir 20 manns a strond sem einn vissi af, frekar af leid, ekki of margir thar og bara thessi fina strond. Sleppi thvi ad fara i skola skipulogdu ferdina a strond i dag. Allt onnur og verri strond og lengra fra. Aetla i stadinn ad thramma um alla borg. Byrja a thvi ad fara upp a Gianicolo haedina hjer beint fyrir ofan hvadan mun vera hid frabaerasta utsyni um alla borg. Svo mun restin radast af hendingum.
Kvedjur i islenska sumri, vona ad thad se meira en 10 stiga hiti…

Borgin eilífa

Posted June 7th, 2005. Filed under Uncategorized

Róm er heit. Og lyktar stundum. það var sosum vitað.
Ég er lakari ítölskunni en ég var að vona. En þad stendur til bóta.
Beibstuðullinn í bekknum er þolanlegur, var hærri í gær í sameinuðum bekk. Nunnustuðullinn er á móti dottinn í núll. En þetta er mjog vidkunnanlegt lid (eg er haettur ad nenna ad htmla islensku stafina….) og thad er natturulega fyrir mestu.
Smart er bill bilanna i Rom. Ekki ad undra enda litid annad en yfirbyggd vespa a 4 hjolum. Og haegt ad leggja honum thversum i staedi. Sa einn i gaer sem buid var ad taka hlidarnar af og ekkert nema veltigrindin var eftir. Flott.
Thad er 10 min gangur ur Trastevere i skolann, nalaegt Piazza Navona. Ekki sjerlega slaemt.

Quizzy

Posted June 3rd, 2005. Filed under Uncategorized

Óóókey. Ég er sumsé öfga.

You scored as Existentialist. Existentialism emphasizes human capability. There is no greater power interfering with life and thus it is up to us to make things happen. Sometimes considered a negative and depressing world view, your optimism towards human accomplishment is immense. Mankind is condemned to be free and must accept the responsibility.

Existentialist

100%

Materialist

88%

Modernist

75%

Postmodernist

63%

Cultural Creative

44%

Fundamentalist

25%

Romanticist

25%

Idealist

19%

What is Your World View? (updated)
created with QuizFarm.com

En það er ekkert að þessu prófi:

You scored as Ross. You’re brainy Ross. Once a geek and now a hit with the ladies. Hope you have enough money to pay for all those weddings!

Ross

90%

Rachel

65%

Monica

60%

Chandler

45%

Phoebe

25%

Joey

15%

Which Friend are you?
created with QuizFarm.com

(fyrir þá sem tóku spurningaprófið mitt um daginn, þá þýddi “Hvaða vinur?” ekki hvaða vinur ég væri, enda vantaði Ross í möguleikana. Spurningin var auðvitað af hvaða vin ég væri hrifnastur)

Ljáðu mér eyra…

Posted June 2nd, 2005. Filed under Uncategorized

… mitt er bilað.
Er með eyrað fullt af einhverju gumsi (læknislegu) og með bómullartappa. En bara fram á morgun.

Eyrnabólga

Posted June 2nd, 2005. Filed under Uncategorized

Eyrnabólga! Jibbí!
Reyndar bara í ytra, Lafðinni sé lof, en gæti orðið verulega óþægilegt að fljúga.