0

Þriðji í bæli

Posted April 12th, 2005. Filed under Uncategorized

Einn dag í viðbót, til að vera viss. Brennt barn forðast eldinn og eftir fyrravetur þá tek ég enga sénsa á langvarandi slæmsku.
Undir sæng með fartölvu og götusögur frá New York sem er bara það fyndnasta sem ég hef séð síðan… á föstudaginn þegar mér varð ekki ósvipað við og Stóradómaranum. Það þurfti að binda upp á mér hökuna og næstum skafa mig upp af gólfinu eftir að ég hafði séð þetta tónlistarmyndband. Munið krakkar, aldrei að dissa mömmu!

Leave a Comment