0

Flott hross

Posted April 9th, 2005. Filed under Uncategorized

Grand National er um það bil að byrja. Ef ég hefði veðjað myndi ég setja smá á Clan Royal. Tony McCoy tekur þetta lokins.. En dj væri flott ef Forest Gunner tekur þetta og Carrie Ford verður fyrsta konan til að vinna. Forest Gunner er orðin 2nd Favourite á 9-1, Clan Royal á 10-1. Ef Carrie vinnur þurfa veðmángarar að punga út miklu. En Hedgehunter er favourite.
Flottustu nöfnin eru Iznogud (Fláráður stórvesír) og Astonville. Nil Desperandum ekki slæmt heldur.

Leave a Comment