9

Níundi áratugurinn

Posted April 2nd, 2005. Filed under Uncategorized

Sumir segja að Morgunverðarklúbburinn sé sú besta, aðrir vilja meina að það sé Sæt í bleiku. Sjálfur stend ég fast við þá skoðun mína að Segðu eitthvað… sé alltaf jafn frábær.
En besta unglingamynd níunda áratugarins er og verður Villuljós. Og ég var rétt í þessu að klára að horfa á hana.
Á eftir ætla ég að halda áfram að halda upp á afmælið mitt með því að fara í 1500 manna veislu. Beat that for a birthday party!

9 Responses so far

 1. Pulla says:

  Hvað hét hún aftur á frummálinu?

 2. Nanna says:

  Til hamingju með afmælið.

 3. Hildigunnur says:

  til hamingju með afmælið, þó seint sé 🙂

 4. Hildigunnur says:

  mér fannst reyndar Breakfast Club best.

 5. Takk takk.
  Sem æfingu fyrir lesandann má leggja eftirfarandi spurningu fram: Hvers vegna finnst táningsnörd Morgunverðarklúbburinn ekki alveg fullkomin mynd?.
  😀

 6. Hildigunnur says:

  aþþí að þar eru allir svo sætir og ónördalegir?

 7. Kannske meira af því að jafnvel sæti og ónördalegi nördinn er sá sem fer einn 🙂

 8. Hildigunnur says:

  þú meinar…

Leave a Comment