3
Fyndnasti maður í heimi er dáinn. Held að bestu eftirmælin séu þessi í Guardian. Sýnist að spólan sem ég keypti með honum hafi týnst í útláni, enda vinsæl til láns. Þarf að kaupa mér DVD. Kirkjugarðskapphlaupið er fyndasta sketsj sem ég hef nokkru sinni séð.
Thank you, goodnight, and may your God go with you.
Ég man hvað mér fannst Ian Paisley-brandararnir hans alltaf fyndnir. Sbr. þessi sem endaði á setningunni: Teeth Will Be Provided.
Er hann á disknum?
öhm. Ekki hugmynd. Langt síðan ég sá vídjóið (*skömmustulegur*) og veit ekki sketsjalistann á dvdnum, sem ákkúrat núna er 1-2 week delivery á amazon
þetta þarf maður bara að eignast! Sammála með kirkjugarðskapphlaupið, ég hef aldrei hlegið eins mikið á ævinni og þegar ég sá það.