3

Dave Allen

Posted March 12th, 2005. Filed under Uncategorized

Fyndnasti maður í heimi er dáinn. Held að bestu eftirmælin séu þessi í Guardian. Sýnist að spólan sem ég keypti með honum hafi týnst í útláni, enda vinsæl til láns. Þarf að kaupa mér DVD. Kirkjugarðskapphlaupið er fyndasta sketsj sem ég hef nokkru sinni séð.
Thank you, goodnight, and may your God go with you.

3 Responses so far

  1. Pulla says:

    Ég man hvað mér fannst Ian Paisley-brandararnir hans alltaf fyndnir. Sbr. þessi sem endaði á setningunni: Teeth Will Be Provided.
    Er hann á disknum?

  2. öhm. Ekki hugmynd. Langt síðan ég sá vídjóið (*skömmustulegur*) og veit ekki sketsjalistann á dvdnum, sem ákkúrat núna er 1-2 week delivery á amazon

  3. Hildigunnur says:

    þetta þarf maður bara að eignast! Sammála með kirkjugarðskapphlaupið, ég hef aldrei hlegið eins mikið á ævinni og þegar ég sá það.

Leave a Comment