3

Spyware óbjóður

Posted March 9th, 2005. Filed under Uncategorized

Var að koma frá frænda, tvær vélar fullar af spyware. oj. Bjargaði reyndar kvöldinu að það var ekki CoolWebSearch þannig að adaware og spybot sáu um þetta að mestu.
Og ég sem hélt að þetta yrði einföld netendurtenging.
Nú er þeim bannað að nota annað en Firefox.

3 Responses so far

 1. Hildigunnur says:

  Safari virkar líka fínt
  en þá þarf maður nottla að vera með Makka með OSX…
  spyware, hvað er það 😉

 2. Spyware er réttsýnt og níðist ekki á minnihlutahópum…

 3. Hildigunnur says:

  naaah, það kemst bara ekki í gegn…

Leave a Comment