Þetta var bara prýðisskemmtun og ef ég hef ekki annað að sýsla á laugardögum held ég áfram að horfa.
Eftir klukkutÃma er komið að atburðinum sem Bretland hefur beðið eftir. Nýja Doctor Who serÃan er að byrja. Allir Bretar yngri en fimmtugir og eldri en 15 ólust upp við þessa serÃu sem fyrstu SF sjónvarpsþættina sÃna, þeir gengu frá 1966 til 1991, með bÃómyndarlöngum þætti ’96. Það sem ég hef séð af gömlu þáttum finnst mér nú svolÃtið að vinir mÃnir lÃti á þetta à rósrauðum bjarma fortÃðar, en ég ætla ekki að missa af þessu. Ef ekki annað þá er Christopher Ecclestone fantagóður leikari og United maður.
à millitÃðinni ætla ég að horfa á Ãsland tapa fyrir KróatÃu.
Mér hefur verið boðið à fermingarveislu sunnudaginn 3. aprÃl. Kl. 12:30. Sem er à sjálfu sér ekkert erfitt, sef aldrei svo mikið út eða neitt þannig.
En samt. Ãrshátiðin er laugardaginn 2. aprÃl. Ãi.
Ég á ekki von á að vera lÃfið og sálin à fermingarveislunni.
Var að ljúka við að senda leiðréttingu við framtalið. Böh. heimskuleg villa, og hefði átt að vera à villutékki hjá skattinum, enda um tölu að ræða sem þurfti að setja á tvo staði en datt bara inn á einum. Ojæja…
Tapaði veðmáli à dag, fékk góðan stuðul á að seðló myndi hækka um 100 punkta (þótti það ólÃklegt, en eins og ég segi, hinum þótti það enn ólÃklegra). Það var à góðu. Some you win, some you lose.
Þótti viðtalið við Pétur Pétursson à gær með nokkrum ólÃkindum. En hann er án efa besti striker sem við höfum átt.
Flottur dagur. Borgaði múrara, fékk trésmiðinn à heimsókn, skoðaði bÃla, skuldbatt mig à 12 mánuði à gymminu (ekki farið à 3 mánuði) og skilaði skattframtali.
Go. Me.
Já, eftir atburði gærdagsins er ég aftur farinn að vinna hjá Kaupþingi banka hf. En samt áfram hjá KB banka.
Það var sumsé aðalfundur à gær sem var vel sóttur og eftir fundinn hópuðust starfsmenn af öllum þjóðernum á hin ýmsu veitingahús bæjarins. Þar sem ég var ekki à neinum vinnuhópanna à gær endaði ég à góðra kvenna hópi á Tapasbarnum og fékk gott að borða. Kvöldið hélt svo áfram á apótekinu og Thorvaldsen áður en ég hætti leik þá hæst hann stóð og keyrði heim á leið. Ég var nefnilega óhemju stabÃll og afþakkaði áfengi à gær. Held ég geri það samt ekki á árshátÃðinni eftir tvær vikur! à alla staði mjög gott kvöld.
Ætla að endurtaka hér athugasemd sem ég plantaði við blogg hjá Særúnu MarÃu enda hnyttið og rétt à umræðunni um Hefnd Siþþanna:
Sko… þegar george lucas segir þetta eiga að verða eins og Titanic, þá fór ég nú að hugsa hvort ég ætti nú ekki bara að fara á myndina þrátt fyrir hrollinn af epÃsódum 1 og 2..
Enda fór ég á Titanic gagngert til að sjá einhvert mesta stórvirki 20. aldar sökkva endanlega à sæ.
Er búinn að lesa tvær nýjar bækur frá KaupiAlltaf höfundum. Nýjasta Kathy Reichs er bara lala og ég finn vægan fnyk af Cornwall syndrómi. Plottið ekki áhugavert, og einkamálaplottið efnislÃtið og dregið á langinn à gegnum bókina. Það er oft sem höfundar þurfa að gera ráð fyrir að persónurnar þeirra tali ekki saman eins og flest fólk. Nýjasta Ian Rankin var lÃka ekki frábær, Fleshmarket Close. Of þunnt plott. Það fyndnasta er reyndar að à BandarÃkjunum heitir hún Fleshmarket Alley. Tvær þjóðir aðskildar af einu tungumáli.
Best að klára skattframtalið hennar mömmu núna. à bara eftir að setja inn eina tölu. Svo er mitt á morgun. En ætli ég sæki ekki um frest samt 😀
Svo er þriggja daga vinnuvika. Vúhú!
Fyndnasti maður à heimi er dáinn. Held að bestu eftirmælin séu þessi à Guardian. Sýnist að spólan sem ég keypti með honum hafi týnst à útláni, enda vinsæl til láns. Þarf að kaupa mér DVD. Kirkjugarðskapphlaupið er fyndasta sketsj sem ég hef nokkru sinni séð.
Thank you, goodnight, and may your God go with you.
Var að koma frá frænda, tvær vélar fullar af spyware. oj. Bjargaði reyndar kvöldinu að það var ekki CoolWebSearch þannig að adaware og spybot sáu um þetta að mestu.
Og ég sem hélt að þetta yrði einföld netendurtenging.
Nú er þeim bannað að nota annað en Firefox.
Nú er það svart, sótsvart. Þetta var ÖMURLEGT KVÖLD. Hefði þá aðeins verið verra ef ég héldi með Bremen lÃka.
Tosca var voða fÃn, allir sungu geysivel, en verð að viðurkenna að mér fannst Ólafur Kjartan og Jóhann Friðgeir ekki alveg nógu kraftmiklir, sér à lagi ekki þegar þeir voru að syngja á móti ElÃnu Ósk. En það er ekki einsog ég hafi vit á þessu.
Eins og Matti segir er erfitt að fjalla um MDB án þess að spilla fyrir söguþræðinum. Ég leysi þetta með þvà að setja à comment hvað er aðalmálið með myndina. Sjá þar sumsé.
Þá fer sumarið að koma, kannske.
Verður gaman að sjá Michael koma upp úr 14. sæti og vinna þetta.