3

Óskar

Posted February 28th, 2005. Filed under Uncategorized

Hef fátt séð af þessum myndum nema hinar frábæru Sideways og Eternal Sunshine og ætla ekkert að vera að kvarta undan einu né neinu.
Vil bara benda á kjól kvöldsins.
Eða öllu heldur… Gúlp!.
[edit: helv. imdb að breyta síðuvísunum… má víst hafa mig við í allan dag að hafa þetta rétt!]

3 Responses so far

 1. væla v says:

  já! hvað VARÐ af rassaskorunni á manneskjunni? er þetta nýjasta trendið í lýtalækningunum að láta sauma fyrir!

 2. K|N>L
  Kaffi pípað gegnum nef á lyklaborð…
  Takk.
  Góður púnktur.
  Þarf að horfa betur á þennan hluta hennar næst þeegar ég sé hana.

Leave a Comment