0

Nett

Posted February 13th, 2005. Filed under Uncategorized

Þetta var bara fínt í gær. Dinner hjá félaga mínum, með tilheyrandi ‘Ísland er lítið’ stemmingu. Samt nokkuð vel af sér vikið hjá okkur að taka hálftíma í að fatta að við hefðum margoft talað saman í síma. Það er svona að kynna sig bara ‘Björn’. Ölstofan er ekki mín sena, Celtic Cross tómur, og þeir eiga hvort Jón Smið né Midleton. Rex var ekki alveg að gera sig, en Thorvaldsen var alveg í góðum gír. Alltaf gaman að hitta gamla vini sem maður hefur ekki hitt árum saman.

Leave a Comment