4

Munnstærð

Posted February 7th, 2005. Filed under Uncategorized

Me and my big mouth.

Engar fimm mínútur síðustu tvo daga, neinei, meira svona 45 hvort kvöld.

Hvenær fer ég að hafa vit á því að grjóthalda kjafti um það sem gott er?

4 Responses so far

  1. Nanna says:

    Þegar ég sá fyrirsögnina hélt ég að þessi færsla fjallaði um bolluát.

  2. Enda var um vísvitandi blekkingu að ræða. Svona sakleysislegt ekki-apríl gabb

  3. Hildigunnur says:

    ertu nokkuð að reyna að sofa á bakinu annars? 😉

  4. Þetta er kannske spurning um að hugsa aðeins minna þegar maður er að detta inn í draumalandið.

Leave a Comment