7

Frábær leikur

Posted January 15th, 2005. Filed under Uncategorized

Meiriháttar úrslit, 100% sanngjörn og afhverju fékk Gerrard ekki rautt fyrir olnbogaskot? Ef dómarinn sá það ekki geta púlarar bókað þriggjaleikjabann.

Hef sjaldan verið jafn búinn eftir leik.

Steik í kvöld til að halda upp á þetta.

7 Responses so far

 1. FDM says:

  En hvað um Shrek þegar að hann sló til Garcia, ekki einu sinni heldur tvisvar þegar að Garcia var að naga í hælana á honum og hirti af honum boltann??
  Svo sá ég ekki betur en að í endursýningunni hafi Scholes ekki fengið högg í andlitið heldur bringuna og svo látið sig falla og haldið fyrir andlitið eins og hann hafi verið nefbrotinn. What a cheat!

 2. Shrek er skáser og þarf að ala hann upp.
  Smbr brotið hans fyrr þá eru þrír leikir fyrir hendina (les: olnbogann) í andlitið og viðvörun fyrir leikaraskap. Geri ráð fyrir að sama gildi. Notabene: Gerrard var með 100% ásetning.
  Mæli með bæði Talisker malti og Antiquary blöndu svona eftir góða steik.

 3. ‘brotið hans fyrr’ = brottreksturinn moóti bólton

 4. mmmmtalisker.
  Farinn í bæinn.

Leave a Comment