3

Kalkúnn

Posted December 27th, 2004. Filed under Uncategorized

Fékk kalkún í gær, og keypti kalkún áðan.

Stendur að hann eigi að þiðna í ísskáp í 1-2 sólarhringa, en ég ætla að láta hann vera þar frá nú fram á föstudagshádegi. Ekki skemmist hann við það. Nú er að finna gott stuffing. Ekkert sérlega hrifinn af ávaxtastuffing, meira fyrir einhverskonar brauðdóti.

3 Responses so far

 1. Hildigunnur says:

  ertu búinn að finna uppskrift?

 2. Veislubókin.
  Boring, i know, en gestirnir kunna vel við hana. Tilraunastarfsemi má gerast síðar.

 3. Hildigunnur says:

  hmmm, er hún ekki einmitt svona ávaxta? Fékk svoleiðis á annaníjólum, ekki ætla ég að segja það hafi ekki verið gott, en ég er samt sammála með ósætu fyllingarnar…
  Annars er Veislubókin alls ekki boring, klikkar aldrei!

Leave a Comment