1

Lausir endar.

Posted December 8th, 2004. Filed under Uncategorized

Mikið ofboðslega var ég að lesa sorglega bók. Liggur við ég þurfi að horfa á 10 gamanmyndir með happyend til að fá mótefni.

Það datt aldrei inn pósturinn um hvað þessir tónleikar séu FRÁBÆRIR. Verð að sjá þetta live einhvern tímann.

Upptalning, áframhald: 3,4.

One Response so far

  1. Hr. Engels says:

    Hafið þið nokkuð séð Karl Marx? Við fórum á Dillon saman og svo hvarf hann bara. Hann skuldar mér enn fyrir leigubílnum

Leave a Comment