0

Helgin

Posted September 13th, 2004. Filed under Uncategorized

Helgin helgaðist mjög af atburðum föstudagskvöldsins. Rúmlega 11 tíma svefn síðustu nótt rak samt endapunktinn á það. Er sumsé hress í dag.

I’m too old for this shit… eitt glas á kvöldi er líklega minn skammtur.

Og nú tölum við ekki um fótbolta í einhvern tíma.

Leave a Comment