3

Touristspotting

Posted August 2nd, 2004. Filed under Uncategorized

Það jafnast ekkert á við frídag verslunarmanna fyrir hádegi með að vera eini ekki-útlendi-túristinn í miðbænum.

Get mælt 100% með ristrettóinu á Segafredo!

3 Responses so far

  1. hildigunnur says:

    þetta er yfirleitt besta helgin á árinu til að vera í bænum, geri yfirleitt í því að fara ekki neitt, undantekning í ár!

  2. Verst með veðrið, það var varla til útivistar…

  3. hildigunnur says:

    nei, það var víst ekki, betra hjá mér, tókst ekki að taka vonda veðrið með!

Leave a Comment