3

iTunes Music Shop

Posted June 15th, 2004. Filed under Uncategorized

iTMS er komið til Evrópu. En bara til Frakklands, Englands og Þýskalands. Er það ekki brot á EES að selja bara í sumum löndum?

Skv. flugumönnum í tónabransanum munum við komast þarna inn einhvern tímann á næstunni.

3 Responses so far

  1. hildigunnur says:

    humm, vona við klikkum ekki á þessu 🙂

  2. Tja, það er talað um “localised” útgáfur fyrir þessi þrjú lönd. Ekki þar með sagt að aðgangur einskorðist við þau.
    Ég gef þessu álíka möguleika og snjóbolta í helvíti.

  3. On second thought.. þá er þetta auðvitað í þessum 3 löndum en sögusagnir segja að hin fylgi í kjölfarið í október.

Leave a Comment