4

Evrósjón

Posted May 15th, 2004. Filed under Uncategorized

Það er samdóma álit á enska IRCinu að Jónsi hafi sökkað. Ekki haldið lagi o.s.frv. Skrækirnir undir lokin voru slæmir. Nul Points??

4 Responses so far

 1. hildigunnur says:

  tja, ekki núll, en hann var verulega vandræðalegur! hann hljómaði eins og hann kæmi frá austurríki eða eitthvað!

 2. hildigunnur says:

  en terry wogan hélt með honum! hann greinilega ekki á irkinu!

 3. Pulla says:

  Það voru hálsæðarnar sem fóru með fólk. Sáuð þið þær ekki? Ég varð hrædd!
  Hvað er annars að marka Breta? Ekki hreif þeirra gaur marga með sér.

 4. Menn voru nú reyndar í kapp hver við annan að dissa öll lög, en ég er aðallega að vitna í 2-3 sem ég veit að eru þokkalega sönglærðir.
  Og, nei, fólkið var ekki hrifið af eigin manni.

Leave a Comment