Að misþyrma bókum: Ég viðurkenni fúslega að ég les sjaldan Lesbókina, en ligg nú og glugga à hana, og rekst á stórmerkilega grein um þýðingar á verkum H.C. Andersen. Það er full ástæða fyrir alla sem lesa bækur, hvort sem þeir telja sig bókmenntasinnaða eða bara orðafÃkla, að lesa þá grein. à stuttu máli fjallar greinin um Andersen og sérstaklega vikið að þvà hvort umrita þurfi þau gömlu ævintýr til að nútÃmabörn missi ekki af töfrum hans. Þar er sagt frá danskri umritun Villy Sörensen sem dæmið sem tekið er bendir til að sé varkár og góð umritun. SÃðan er farið yfir Ãslenskar þýðingar i gegnum tÃðina og sama textadæmi tekið og à dönsku útgáfunum. Skemmst er frá þvà að segja að þýðing Sigrúnar Ãrnadóttur sem gefin var út af Vöku Helgafelli 1998 og 2000 er byggð á erlendum umritun sem engar ýkjur eru à mÃnum huga að eru hryðjuverk. Textinn er jafn langur og samanlagður sami texti hinna þriggja þýðingardæmanna, flatneskjulegur og málalengingar grÃðarlegar.
Sjálfur las ég ævintýrin à þýðingu SteingrÃms Thorsteinssonar og hafði mikla skemmtun af, enda forn à lund frá barnæsku og átti ekki à erfiðleikum með að málfarið þó ekki væri það alveg eins og bla bla barnabækur nútÃmans.
Lesið greinina, ekki kaupa ævintýrin à þessarri útgáfu Vöku Helgafells (Eddu??)
0