0

Posted April 27th, 2004. Filed under Uncategorized

Mikið er morgungráminn heillandi…

Annars er ég orðinn mjög hrifinn af útsýninu út um gluggann minn. Held ég verði að verða áhugamaður um garðrækt til að viðhalda því. Nú eða fá fagmann í málið. Sé mig fyrir mér í Garðheimum eða Blómavali með mynd af skrúðgarðinum segjandi “Ég var að eignast garð. Hvað vantar mig?”. Og ef sölumaðurinn er ekki aumingi færi ég út með allt upp í kerruvagn undir úrgang. Ég held að fagmaður yrði ódýrari.

Leave a Comment