0

Posted April 25th, 2004. Filed under Uncategorized

Jæja. Þá er titillinn farinn. Arsenal er að spila eins og við eigum að spila, höfum spilað áður og munum spila aftur. Nú er bikarinn eftir og að tryggja annað sætið til að þurfa ekki í forkeppnina í Stóru Evrudollunni. Svo er bara um að gera að Arsenal vinni Góðg… Samfélagsskjöldinn í haust, enda hefur lið sem vinnur skjöldinn að hausti ekki enn unnið Premiership að vori. Það er nú það.

Leave a Comment