0

Posted April 6th, 2004. Filed under Uncategorized

McMaggi segir litla sögu af því hvenær maður er búinn að vera of lengi í Glasgow. Get að hluta verið sammála, en mín útgáfa er þannig að þegar pabbi og mamma komi í heimsókn eftir að ég hafði verið mánuð þar sagði mamma eitt sinn. “Mikið ægilega er kvenfólkið hér ólaglegt” og ég svaraði “En eftir ár á Englandi hef ég gengið hér um með hálfgerða störu yfir því hvað þetta eru miklu fallegri stelpur en í Coventry!”

Leave a Comment