Einn uppáhaldsbrandarinn kom à hugann þegar ég var að lesa Electrolite, blogg Patrick Nielsen Hayden og póstinn um rimmu Iain Paisley gegn páfanum á Evrópuþinginu, sem endaði með Möggu Thatcher à gólfinu og sÃðan henti Otto von Hapsburg greifi Paisley út.
Nema hvað…
Otto von Hapsburg greifi var á gangi framhjá herbergi à Evrópusambandsbyggingunni hvar hópur manna var að horfa á fótbolta. Hann stingur inn nefinu og spyr: “Hverjir eru að spila?” Svarið kom: “AusturrÃki-Ungverjaland” “Nú! Við hverja?”
Páll Ãsgeir tjáir sig um hjónabönd samkynhneigðra, af þvà sprettur þessi færsla.
Það eru nú reyndar þó nokkuð af þokkalega stabÃlum fleiri-en-tveir samböndum þarna úti. Og ef það er erfitt fyrir samkynhneigð pör að koma fjármálum á hreint, þá er það vÃst þokkaleg martröð fyrir fleiri-en-tvo að gera erfðamál og allt það sameiginlegt.
Hér er umræða sem spratt af skrifum um illa meðferð últra-mormóna á unglingsstúlkum sem fjölkvæni er neytt upp á og þar sem nokkrir à fjölsamböndum tjá sig. Forvitnilegt.
Ég er nokkuð viss um að það væru ansi fáir “vinahópar” sem gætu hugsað sér “hjónaband”, enda væri slÃkt hjónaband með svipuðum reglum og nú er, með skyldum og sköttum, erfðum o.fl.
En sem trúleysingja er mér nokk sama um hvað kirkjan leyfir. Það er vandamál hinna trúuð sem vilja ‘cherrypicka’ úr biblÃunni hvað þeim lÃkar við og hvað ekki. Borgaraleg hjónabönd samkynhneigðra og ættleiðing þeirra eiga hins vegar skilyrðislaust að vera til. Ég er jafnvel til Ã, þó lögfræðin yrði nokkuð snúin, að leyfa hjónabönd fleiri-en-tveggja, ef um er að ræða “allir giftast öllum og ekki öðrum”
Það væri óskandi ef atburðir helgarinnar à San Fransisco væru ‘Rosa Parks’ moment’ eða annað Stonewall fyrir réttindi samkynhneigðra à BNA, en ég er vægast sagt efins. Það sem ég hef reyndar mestar áhyggjur af er að þetta setji Demókrata út af laginu, verði að kosningamáli og Runninn haldi forsetastólnum à krafti bÃblÃutrúaðra.
En það má auðvitað ekki snerta við helgi hjónabandsins, enda skilja aldrei nein kristin hjón, né giftast útlendingum gegn gjaldi til að skaffa landvistarleyfi. Þvà hjónabandið er nefnilega svo heilagt.
à öðrum réttindamálum má nefna að à Bretlandi eru áform um að fara að kynna húmanisma, trúleysi og guðleysi à trúarkennslu. Þetta er auðvitað besta mál. Það er nauðsynlegt að kenna að siðfræði er ekki innbundin og rÃgbundin af kristinni trú, við trúleysingjar getum verið besta fólk lika 😉