SÃðast þegar við hittumst var fyrir tveim vikum þegar slappleiki var að hrjá mig, en ég var enn hamingjusamur yfir að VÃkingur komst upp. Skemmst er frá þvà að segja að ég er búinn að vera veikur sÃðan þá. Reyndar ekki misst úr nema 2 daga samtals úr vinnu en verið alveg búinn á kvöldin og misst af fimm og hálfum VÃkingsleikjum à handboltanum (karla og kvenna). Ekki gott fyrir stjórnarmann. Vonandi verður þessi helgi til þess að ég skrÃð endanlega saman.
Þetta er þá þriðja helgin à röð sem fer à að liggja. (nema hvað þá fyrstu skrapp ég reyndar tili KeflavÃkur…) Næstu helgi verð ég lÃka næsta rotinborulegur. Augnlokaskurður á föstudag nebblega. Smá föndur…
Ég verð bara að hlakka til nóvember og San Fransisco til að hressa mig við.
Úrvalsdeild Úrvalsdeild Úrvalsdeild Úrvalsdeild
Úrvalsdeild Úrvalsdeild Úrvalsdeiiiiiiild
osfrv þangað til allir eru orðnir hásir. Sjálfur er ég illahaldinn af þessum helv. hósta og á leiðinni à bælið à staðinn fyrir að vera à fögnuðinum. En mikið var þetta indæll dagur
Kominn tÃmi á langa færslu um fótbolta, tónlist og ferðalög. Er búinn að vera hálf lumbrulegur alla vikunna, alla leið sÃðan á leiknum VÃkingur – Breiðablik á mánudagskvöld, en snilldarmark á sÃðustu mÃnútunni gerir það að verkum að ferðin à KeflavÃk á eftir þarf ekki að skila nema jafntefli. Og ég öskraði úr mér röddina á leiknum.
Það er búið að vera meira en nóg að gera à vikunni enda ekki nema 2-3 af fjórum à deildinni à vinnunni vegna brúðkaupsferðalaga, enda gifti helmingur deildarinnar sig à sumar og haust. Ekki hvort öðru þó. Ég er núna að reyna að ná mér nógu vel úr þessum skemmtilega þurra hósta sem hrjáir mig til að komast til Kef, en helst þó ná mér nógu vel til að geta með góðri samvisku fengið mér einn eða tvo. Það nefnilega stefnir à að VÃkingar verði à soltlu stuði. Minn ágæti vinnuveitandi og aðalstuðningsaðili ætlar að gefa rútuferðirnar. Húrra fyrir þeim!!
Þetta verður à fyrsta skipti á ævinni sem maður fer svona á útileik með trukki og dýfu. Næstum ensk stemming. Amk ef heilsan heldur.
Talandi um fótbolta, þá var leikurinn gegn Þjóðverjum flottur! Ég er eiginlega á þvà að það að þurfa sigur úti sé bara mesta snilld. Reyndar með nýjum köllum à brúnni eru minni lÃkur á undirlægjuhætti og væli um að við getum nú reyndar ekki neitt og eigum bara að stefna á tapa lÃtið. Nú verður bara að spila grjótharðan bolta, hleypa þýskurum hvergi áfram og læða inn einu à annarri sókninni… Þetta er alveg hægt.
Einn af grÃðarmörgum kostum mp3 er auðvitað að búa til spilunarlista uppáhaldslaganna sinna (þarf reyndar að bæta á m3u-ið það nokkrum ný rippuðum lögum) og vita það að öll lög sem detta á handahófskendann hátt inn à eyrun á manni eru á bilinu frábær til stórkostleg (now playing: I Hold Your Hand in Mine. (bókstaflega, sko) Verðlaun fyrir fyrsta rétta svar um flytjandann à comment). Ãðan var að rúlla à gegn einhver magnaðasti dúett allrar óperusögunnar. Jussi Björling og Robert Merrill syngja Au Fond du Temple Saint úr Perluköfurunum. Besti tenór allra tÃma og einn besti barýtóninn syngja hugsanlega besta dúett à óperu. Þannig var einmitt þegar ég kom til Sydney og þeir áttu miða fyrir á sumaróperuna var það einmitt Perlukafararnir sem ég fór á. Ég verð reyndar að vera sammála að Bizet hafi ekki verið að gera neitt sérstakt þarna, en Au Fond… er held ég bara næg ástæða fyrir að skrifa eitt stykki óperu. Og þegar hlé er à óperuhúsinu à Sydney og maður stendur frammi með glas af Kir Royal à hendi og horfir út um glugga á stærð við fótboltavöll yfir dimma höfnina á ljósin hinu megin… þá er ekki alveg aðalmálið hver óperan er.
Ekki það að við eigum möguleika á morgun og að staðan à riðlinum sé einhverju öðru að þakka en niðurröðun leikja en að sjá þetta á bbc news var svolÃtið kitlandi:
“Germany travel to leaders Iceland for the first of two games between the sides which will almost certainly decide who wins the group. ”
Spáið à þvà ef við hefðum unnið og gert jafntefli við Skota ha?
Félagsfundurinn à VÃkingi à kvöld var nytsamur þegar allt er á litið. Fram komu mismunandi skoðanir, og ýmsu velt upp sem þurfti að nefna og ræða saman um. Sýnist að vinnan à framhaldinu eigi að skila okkur betri klúbbi.
Ãmsir blogga um San Francisco. Siggi pönk er à heimsókn þar, Erna og Möddi nýkomin þaðan, og ÃrdÃs var að elda uppúr kokkabók Daunillu Rósarinnar. Nú er þó nokkuð sÃðan ég ákvað að heimsækja Daunillu rósina við fyrsta tækifæri, en ég var auðvitað búinn að gleyma að hún væri til. Það er eins gott að það gleymdist ekki, enda er ég á leiðinni til Frisco à nóvember!
Eitt sem ég ætla að reyna að gera er að heimsækja gröf Joshua Norton, fyrsta keisara BandarÃkjanna. Lesendur Sandman þekkja hann.
Ef einhver hefur góð ráð um hvað gera skal à SF eru komment vel þegin.
Ég tek það fram að ég þekki auðvitað ekkert af þessu fólki sem ég tengi á að ofan, en stalka þau bara à gegnum rss molana.
Keypti mér hús à dag, fæ afhent 1. desember (eða fyrr) raðhúsið að Giljalandi 22. Loksins, loksins, kemst ég à VÃkingshverfið. 10 mÃnútna gangur á völlinn. Auðvitað má ekki gleyma þvà að þetta er eitt veðursælasta hverfi borgarinnar og Fossvogurinn er draumaútivistarsvæði. Það held ég nú. Eins og nærri má geta er ég þokkalega hamingjusamur.