0

Posted April 6th, 2003. Filed under Uncategorized

Sé núna að Nikolaj og Julie er í sjónvarpinu í kvöld. Þórmundur minntist á þennan þátt þegar ég var úti enda er þetta vinsælasti þátturinn á Voldumvej sem og annarsstaðar í Danmörku. Þá helgina bárust fréttir um að þetta væri að byrja hér heima, enda er núna 3. þáttur. Ég held ég verði að reyna að sjá þetta, nema bíó kalli.

Leave a Comment