0

Posted March 1st, 2003. Filed under Uncategorized

Verulega gott kvöld í gær. Fór á óperuna, hin besta skemmtun, vel sungin. Nokkrir drykkir fylgdu í kjölfarið en ekki þannig að til vandræða væru nú í morgun. Engin vinna og rólegheit, en tvær afmælisveislur á eftir. Góð byrjun á helginni.

Leave a Comment